Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Stefnt er að því að halda allar kynbótasýningar hrossa sem eru á áætlun í vor og sumar. Rétt er að taka þetta fram á þessum óvissutímum. Þó þarf að hafa það í huga að takmarkanir þær sem verða í vor vegna Covid-faraldursins gætu haft einhver áhrif á framkvæmd sýninganna. Verður látið vita af því um leið og hægt er. Brugðist verður við hugsanlegra breyttri eftirspurn á einstakar sýningar vegna þessara sérstöku tíma eftir bestu getu. Sýningaráætlunin má finna í gegnum tengil hér neðar. Opnað verður á skráningu á kynbótasýningarnar um mánaðarmótin apríl/maí og nánar verður þá tilkynnt um skráningarfresti á einstakar sýningar.
Sjá nánar:
Sýningaáætlun 2020
þk/okg