Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Um síðustu áramót var reglum um greiðslur gæðastýringarálags breytt þannig að nú þarf að skila sýnum úr mjólk kúnna hið minnsta tvisvar á hverjum ársfjórðungi til Rannsóknarstofu SAM ef ætlunin er að halda eða öðlast rétt til að fá greitt gæðastýringarálag.
Reglurnar eru óbreyttar hvað snertir skil mjólkurskýrslnanna.
Ef ekki er enn búið að senda sýni tvívegis á öðrum ársfjórðungi þessa árs er gott að fara að huga að því.
Með bestu kveðju
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins