Hollaröðun Hólar 03.-07. júní 2024

Kynbótadómar hefjast á Hólum í Hjaltadal í næstu viku. 120 hross eru skráð til dóms sem er full sýningarvika.  Hér má sjá hollaröðun fyrir sýninguna:

Hollaröð Hólar 03.-07. júní 2024

ghg/agg