Hollaröð á yfirliti á Gaddstaðaflötum 15. júní og 16.júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu föstudaginn 15. júní og laugardaginn 16.júni og hefst stundvíslega kl 8:00 báða dagana. Byrjað er á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum með einstaka blönduðum hollum inn á milli.

Röðun hrossa/knapa í holl má nálgast í gegnum tengil hér neðar.

Áætluð lok yfirlitssýningar eru um kl 20:00 á föstudegi og klukkan 11:30 á laugadegi.

Sjá nánar:

Röðun hrossa á kynbótasýningum

trj/okg