Fundir um nýtingu á lífrænum úrgangi við ræktun hefjast í vikunni

Í þessari viku hefst röð kynningarfunda um nýtingu á lífrænum efnum.

Fundirnir verða haldnir sem hér segir: 

  • 29. mars – Hella, Hótel Stracta
  • 30. mars – Kirkjubæjarklaustur, Hótel Klaustur
  • 31. mars – Suðursveit, Hótel Smyrlabjörg
  • 5. apríl – Egilsstaðir, Hótel Hérað
  • 6. apríl – Húsavík, Veitingastaðurinn Salka
  • 7. apríl – Skagafjörður, Félagsheimilið Ljósheimar
  • 8. apríl – Laugarbakki, Hótel Laugarbakki
  • 11. apríl – Bíldudalur, Veitingastaðurinn Vegamót
  • 12. apríl – Hvanneyri, Ásgarður LbhÍ

 Dagskrá á hverjum fundarstað:

  • kl. 10.30 Móttaka, kaffi & te
  • kl. 11 – 12 Fyrri hluti fundarins, fyrirlestur og umræða um nýtingu lífrænna efna við ræktun
  • kl. 12 – 13 Súpa og brauð
  • kl. 13-14 Seinni hluti fundarins, fyrirlestur og umræða um næringargildi vs. jarðvegsbæting lífrænna efna
  • kl. 14.30 Dagskrárlok

Aðgangur er ókeypis og veitingar eru í boði RML. 

Sjá nánar:
Nánari upplýsingar um fundarefni
Skráning á fund

/okg