Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Einn liðurinn í fóðurráðgjöf RML er að senda bændum fréttapistla um málefni líðandi stundar og fagefni um fóðrun nautgripa. Fréttabréfið er gefið út einu sinni í mánuði og sent til þeirra bænda sem nýta sér fóðurráðgjöfina. Mánuði seinna er það birt hér á heimasíðu RML.
Fréttabréf septembermánaðar fjallaði um ferð fóðurráðgjafa RML á vinnufund Norfor (Norfor-workshop) í Suður-Svíþjóð um miðjan september en það hefur nú verið birt hér á vefnum undir lið sem heitir Nytjaplöntur > Fóður og fóðrun > Fréttabréf. Næsta fréttabréf bréf berst til bænda í dag en þar fjallar Berglind Ósk Óðinsdóttir um kjarnfóður. Hún stiklar á stóru um eiginleika einstakrar hrávöru, niðurbrotshraða, efnagreiningar og gæðakröfur sem gera þarf til kjarnfóðurs.
Sjá nánar:
jþr/okg