Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Búnaðaðarsamband Skagfirðinga mun standa fyrir fræðsludegi föstudaginn 22. febrúar að Löngumýri í Skagafirði. Umhverfismál verða þar efst á baugi. Kolefnisspor og plastmengun er meðal þess sem verið hefur fyrirferðarmikið í umræðunni undanfarið. Markmið fundarins er að skoða þessi mál útfrá sjónarhóli bænda og skapa umræðu um það hvernig megi bregðast við.
Efni fundarins:
Fundurinn hefst kl. 12:30 með léttum hádegisverði fyrir þá sem vilja og erindum kl. 13:00. Í lokin verða pallborðsumræður, kaffi og vörukynning. Þeir sem þiggja boð um léttan hádegisverð eru beðnir að skrá sig á netfangið ee@rml.is fyrir miðvikudaginn 20. febrúar. Aðrir sem ætla að mæta mega gjarnan senda tilkynningu um þátttöku, en það er ekki skilyrði. Fundurinn er öllum opinn.
ee/okg