Fagfundur sauðfjárræktarinnar laugardaginn 12. apríl

Minnt er á að fagfundur sauðfjárræktarinnar sem haldinn er af fagráði í sauðfjárrækt verður haldinn á Fosshóteli Húsavík næstkomandi laugardag og hefst kl. 10:30. 
Fundinum verður streymt (sjá tengil hér neðar). 

Sjá nánar:
Streymi á fagfund sauðfjárræktarinnar 12. apríl 

/okg