Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Rit LbhÍ nr. 120 Áhrifaþættir á gæði lambakjöts eftir þau Guðjón Þorkelsson, Emmu Eyþórsdóttur og Eyþór Einarsson, er komið út. Ritið fjallar um niðurstöður rannsóknaverkefnis um áhrif meðferðar og kynbóta á gæði íslensks lambakjöt en verkefni var unnið í samvinnu Matís, LbhÍ og RML.
Tekin voru sýni af tæplega 800 kjötskrokkum í fjórum sláturhúsum og gerðar margvíslegar mælingar bæði í sláturhúsunum og á kjötsýnunum. Markmiðið var að meta stöðu íslensks lambakjöts út frá gæðamælingum og gera tillögur um áherslur í kynbótum fyrir kjötgæðum og um rétta meðferð fyrir og eftir slátrun. Jafnframt var safnað vefjasýnum til greininga á erfðaefni í mögulegum framhaldsrannsóknum.
Í ritinu er einnig yfirlit um gæðamælingar á lambakjöti niðurstöður þeirra rannsóknum bæði hérlendis og erlendis.
Helstu niðurstöður voru m.a. efturfarandi:
Bæklingurinn “ Frá fjalli að gæðamatvöru – um meðferð sláturlamba og lambakjöts” sem kom út hjá Matís fyrr á þessu ári byggir m.a. á niðurstöðum verkefnisins.
Sjá nánar:
Rit LbhÍ nr. 120 - Áhrifaþættir á gæði lambakjöts
ee/okg