Breytingar á opnunartíma RML og símsvörun

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga um styttingu vinnuviku þá breytist nú opnunartími starfsstöðva RML á föstudögum. Jafnframt verður sú breyting að aðalnúmer RML 516-5000 er lokað frá kl. 12.00 á föstudögum. Þessi breyting tekur gildi frá og með 5. mars 2021
Opnunartími á flestum starfsstöðvum er sem hér segir en getur verið mismunandi eftir því hvort um einmennings starfsstöð er að ræða eða fjölmennari starfsstöðvar.
Mánudaga – fimmtudaga opið 8:00-16:00 og aðalnúmerið 5165000  opið 09:00-12:00 og 13:00-16:00.

Föstudaga. 8:00-12:00 og aðalnúmerið 5165000 opið 9:00-12:00

Starfsstöðvar RML eru 12 talsins
  • Hvanneyrargata 3, 311 Borgarnes
  • Höfðabraut 6, 530 Hvammstangi
  • Húnabraut 13, 540 Blönduós
  • Borgarsíða 8, 550 Sauðárkrókur
  • Óseyri 2, 603 Akureyri
  • Garðarsbraut 5, 640 Húsavík
  • Langanesvegur 1, 680 Þórshöfn
  • Miðvangur 2, 700 Egilsstaðir
  • Austurvegur 1, 800 Selfoss
  • Austurvegur 4, 2. hæð, 860 Hvolsvöllur
  • Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
  • Hagatorg 1, 107 Reykjavík

Við minnum á að alltaf er hægt að senda okkur fyrirspurn á netfangið rml@rml.is eða nota netspjallið og við svörum eins fljótt og unnt er. Fyrir dk búbót vaktina má senda tölvupóst á dkvakt@rml.is
Einnig má finna bein netföng starfsmanna okkar á heimsíðunni https://www.rml.is/is/um-okkur/mannaudur/starfsfolk