Af jörðu erum við komin - Málþing Fagráðs í lífrænum landbúnaði

Jarðvegslíf, jarðgerð og verðmætasköpun í lífrænni ræktun

Fundarsalur: Vigdísarhús – Sólheimum í Grímsnesi / streymi
Sjá viðburð á Facebooksíðu VOR og á vef Bændablaðsins, www.bbl.is
Hvenær: Fimmtudaginn 2. mars 2023 frá kl 10.00 -16.00
Fundarstjóri: Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri RML

  • 10.00: Áburðarefni í lífrænum landbúnaði á Íslandi
  • Ingólfur Guðnason, brautarstjóri garðyrkjuframleiðslu við Garðyrkjuskólann á Reykjum / FSU
  • 10.45: Landbætandi fiskeldi
  • Rúnar Þór Þórarinsson, nýsköpun og þróun hjá Landeldi ehf
  • 11.20: Meðhöndlun og nýting lífrænna efna í áburð skv. nýrri áburðarreglugerð
  • Valgeir Bjarnason, fagsviðstjóri áburðarmála hjá Matvælastofnun
  • 11.40: Kostnaðargreining áburðar í lífrænum vs hefðbundnum landbúnaði á Íslandi
  • (Main drivers of fertilizers costs in organic vs conventional farms in Iceland)
  • Vincent Merida, doktorsnemi við Umhverfis- og auðlindadeild Háskóla Íslands
  • 12.00: HÁDEGISHLÉ
  • 13.00: Hvers virði er heilbrigður jarðvegur ? Jarðgerð og vinnsla á lífrænum áburði - vermætasköpun í kolefnisbúskap
  • (Production of organic fertilizers – Carbon farming)
  • Gerald Dunst, eigandi Sonnenerde í Austurríki, ráðgjafi og frumkvöðull
  • 13.50: Gæðastaðall fyrir áburðarefni og jarðvegsbætir úr lífrænum efnum til lífrænnar ræktunar
  • Cornelis Aart Meijles, ráðunautur Loftslagsvænn landbúnaður - Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins
  • 14.30 KAFFIHLÉ
  • 15.00: Aðfangakeðja fyrir lífrænan landbúnað, veikleiki - styrkleiki ?
  • Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice
  • 15.15: Samantekt og umræður

Málþingi lokið kl 16.00

Sjá nánar: 
Viðburður á facebook

/okg