
Nafn
Sigurður Kristjánsson
Netfang
GSM
896 9926
Sími
516 5043
Aðrar upplýsingar
Helstu verkefni:
Sigurður sinnir fjölbreyttum verkefnum hjá RML. Má þar helst nefna þjónustu við notendur í skýrsluhaldi í búfjárrækt og jarðrækt. Sigurður sinnir einnig prófarkalestri fyrir RML og kemur að umsýslu og eftirliti með prentun og útsendingu fjárbóka.
Starfsstöð:
Höfðabakki 9, 4.hæð
110 Reykjavík