Kúaskoðun 2024 - helstu niðurstöður

Á árinu 2024 voru dæmdar 6.552 kýr á 295 búum eða 22,2 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 10 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 64 kúm upp í 2.184. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2024.

Svæði Fjöldi
Vesturland 437
Vestfirðir 98
Húnaþing 480
Skagafjörður 1.075
Eyjafjörður og Þing. 1.416
Austurland 478
Suðurland 2.568
Samtals 6.552

 

Tafla 2. Tíðni grunnlita og litamynstra á kúm sem skoðaðar voru 2024.

Grunnlitur Tíðni % Litamynstur Tíðni %
Hvítur 0,1 Einlitt 36,4
Ljósrauður 5,5 Húfótt 3,8
Rauður 33,0 Krossótt 2,0
Rauðbröndóttur 11,6 Sokkótt/leistótt 5,4
Bröndóttur 18,9 Huppótt 24,3
Kolóttur 8,2 Síðótt 1,2
Dökkkolóttur 13,4 Skjöldótt 23,5
Svartur 7,6 Hryggjótt 1,5
Grár 0,6 Dílótt 0,6
Sægrár 1,1 Grönótt 1,3

 

Tafla 3. Einkenni (hornalag) kúa sem skoðaðar voru 2024.

Einkenni (hornalag) Tíðni %
Kollóttar 97,8
Hyrndar 0,4
Hníflóttar 1,8

 

Tafla 4. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,21 5,69 6,02 5,42 5,41 3,86 5,72 4,32 5,74 5,32 5,97 6,65 6,40 4,61 5,21 4,96 4,48 5,02 5,81 7,16 5,22

 

Tafla 5. Hæst dæmdu kýr 2024, kýr með 92 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
1400 650210 Hofsá Skýr 19034 93
Laut 1406 570930 Efri-Ás 1464281-1252 (ff. Hnykkur 14029) 93
Alice 778 860115 Raufarfell 3 Pipar 12007 93
Áætlun 864 650228 Göngustaðir Knöttur 16006 92,1
Fiska 1316 651107 Fellshlíð 1525931-1104 (ff. Ristill 17060) 92
750 570929 Neðri-Ás 1 Skýr 19034 92
Dama 902 650228 Göngustaðir Róður 16019 92
Inga Sunna 1148 860806 Skarð 1650032-1062 (ff. Dropi 10077) 92
Magga B 1279 570925 Garðakot Kollur 18039 92
847 370132 Stakkhamar 2 Svelgur 18036 92
Vænting 1480 660105 Hallland Mjöður 18009 92
Tobba 579 560138 Hólabak Tangi 18024 92