Kúaskoðun 2023 - helstu niðurstöður

Á árinu 2023 voru dæmdar 5.893 kýr á 323 búum eða 18,2 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 8 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 57 kúm upp í 1.909. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2023.

Svæði Fjöldi
Vesturland 625
Vestfirðir 22
Húnaþing 284
Skagafjörður 721
Eyjafjörður og Þing. 1.363
Austurland 519
Suðurland 2.359
Samtals 5.893

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,23 5,75 6,04 5,51 5,45 3,80 5,84 4,21 5,79 5,29 5,93 6,66 6,42 4,57 5,24 4,94 4,36 5,00 5,64 6,99 5,20

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2023, kýr með 91 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
594 660510 Hrifla Græðir 18004 92
Passía 2233 871114 Drumboddsstaðir Sjóli 18006 92
Vigdís 913 870402 Smjördalir Óberon 17046 92
Pavela 1376 570656 Kúskerpi 1463141-1166 (ff. Skór 16030) 91,6
Alparós 2658 870934 Gunnbjarnarholt Breki 18008 91
Hetta 1230 860928 Saurbær Sonur 18002 91
Valkyrja 876 860326 Skíðbakki 1 Humall 18001 91
Orka 1069 870713 Egilsstaðakot Hálfmáni 13022 91
Apríkósa 829 560131 Sauðanes Gumi 18016 91
1114 570802 Syðri-Hofdalir Ýmir 13051 91