Kúaskoðun 2022 - helstu niðurstöður

Á árinu 2022 voru dæmdar 5.167 kýr á 317 búum eða 16,3 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 8 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 58 kúm upp í 1.548. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2022.

Svæði Fjöldi
Vesturland 420
Vestfirðir 35
Húnaþing 115
Skagafjörður 622
Eyjafjörður og Þing. 1.371
Austurland 96
Suðurland 2.508
Samtals 5.167

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,24 5,88 6,04 5,66 5,39 3,87 5,85 4,33 5,87 5,28 6,23 6,61 6,52 4,63 5,30 4,91 4,56 5,02 5,64 6,95 5,30

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2022, kýr með 92,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Hólý Shit 1198 870817 Hlemmiskeið 2 1664651-1076 (f. Laufás 08003) 94,2
Glæða 813 570713 Hamar Balti 17002 93,1
Mikla 690 660220 Syðri-Grund Lói 17030 92,6
Lind 1233 861014 Berustaðir 2 Títan 17036 92,5
Cardi B 1450 870840 Reykjahlíð Jaxl 17037 92,4
Langlöpp 291 571348 Stóra-Þverá Úranus 10081 92,3
Dóra 1639 660104 Gautsstaðir 1528871-1614 (ff. Baldi 06010) 92,3
Ólafa 450 660470 Veisa Bárður 13027 92,2
Dimma 538 560138 Hólabak 1447171-0450 (f. Bolti 09021) 92,0