Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Á árinu 2021 voru dæmdar 6.242 kýr á 402 búum eða 15,5 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 14 kúm upp í 2.658. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.
Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2021.
Svæði | Fjöldi |
Vesturland | 553 |
Vestfirðir | 178 |
Húnaþing | 367 |
Skagafjörður | 630 |
Eyjafjörður og Þing. | 1.509 |
Austurland | 523 |
Suðurland | 2.458 |
Samtals | 6.242 |
Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.
Bolur | Malir | Fótstaða | Júgur | Spenar | ||||||||||||||||
Bold. |
Útl. |
Yfirl. |
Breidd |
Halli |
Bratti |
Hækl. aftan |
Hækl. hlið |
Kl. halli |
Jafn- vægi |
J. festa |
J. band |
J. dýpt |
Gerð |
Lengd |
Þykkt |
Staða |
Oddur |
Mjaltir |
Skap |
Hæð |
6,27 | 5,85 | 6,07 | 5,77 | 5,43 | 3,90 | 5,98 | 4,31 | 5,91 | 5,28 | 6,32 | 6,55 | 6,55 | 4,69 | 5,25 | 4,96 | 4,58 | 5,01 | 5,68 | 6,80 | 5,27 |
Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2021, kýr með 92,0 stig eða meira.
Kýr | Bú | Faðir | Stig |
1800 | 570302 Birkihlíð | Bjarki 15011 | 95,2 |
1091 | 650611 Hof 2 | 1523141-0996 (ff. Tópas 03027) | 94,7 |
526 | 660510 Hrifla | Knöttur 16006 | 93,0 |
Kristrún 800 | 570405 Glaumbær | Glymur 16037 | 92,7 |
Mía 700 | 570401 Marbæli | Jólnir 15022 | 92,5 |
1243 | 651005 Espihóll | Pipar 12007 | 92,3 |
Frekja 549 | 570322 Hóll | Lúður 10067 | 92,2 |
Skurðdís 525 | 570322 Hóll | Maxímus 1463421-0998 (f. Flekkur 08029) | 92,2 |