Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Á árinu 2015 voru dæmdar 6.402 kýr á 506 búum eða 12,6 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 113 kúm upp í 2.268. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.
Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2015.
Svæði | Fjöldi |
Vesturland | 1.059 |
Vestfirðir | 177 |
Húnaþing | 297 |
Skagafjörður | 482 |
Eyjafjörður og Þing. | 1.611 |
Austurland | 228 |
Suðurland | 2.548 |
Samtals | 6.402 |
Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.
Bolur | Malir | Fótstaða | Júgur | Spenar | ||||||||||||||||
Bold. |
Útl. |
Yfirl. |
Breidd |
Halli |
Bratti |
Hækl. aftan |
Hækl. hlið |
Kl. halli |
Jafn- vægi |
J. festa |
J. band |
J. dýpt |
Gerð |
Lengd |
Þykkt |
Staða |
Oddur |
Mjaltir |
Skap |
Hæð |
6,28 | 5,76 | 5,85 | 5,78 | 5,36 | 4,33 | 5,55 | 4,22 | 5,85 | 5,25 | 6,38 | 6,27 | 6,33 | 4,68 | 5,22 | 4,99 | 4,61 | 4,88 | 5,58 | 6,60 | 5,69 |
Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2015, kýr með 94,0 stig eða meira.
Kýr | Bú | Faðir | Stig |
Þúfa 542 | 370140 Furubrekka | Rauður 04021 | 95,8 |
Vordís 1215 | 870934 Gunnbjarnarholt | Þytur 09078 | 95,6 |
Eldey 909 | 651225 Klauf | Birtingur 05043 | 95,2 |
Fröken 426 | 260111 Miðdalur | Birtingur 05043 | 94,1 |
Serena 976 | 870821 Skeiðháholt | Stássi 04024 | 94,1 |
Spurning 862 | 871114 Drumboddsstaðir | Ferill 09070 | 94,1 |
Rák 391 | 350838 Steindórsstaðir | Jarl 09039 | 94,0 |
Rjóð 411 | 360449 Glitstaðir | Birtingur 05043 | 94,0 |