Kúaskoðun 2015 - helstu niðurstöður

Á árinu 2015 voru dæmdar 6.402 kýr á 506 búum eða 12,6 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 9 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 113 kúm upp í 2.268. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2015.

Svæði Fjöldi
Vesturland 1.059
Vestfirðir 177
Húnaþing 297
Skagafjörður 482
Eyjafjörður og Þing. 1.611
Austurland 228
Suðurland 2.548
Samtals 6.402

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,28 5,76 5,85 5,78 5,36 4,33 5,55 4,22 5,85 5,25 6,38 6,27 6,33 4,68 5,22 4,99 4,61 4,88 5,58 6,60 5,69

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2015, kýr með 94,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Þúfa 542 370140 Furubrekka Rauður 04021 95,8
Vordís 1215 870934 Gunnbjarnarholt Þytur 09078 95,6
Eldey 909 651225 Klauf Birtingur 05043 95,2
Fröken 426 260111 Miðdalur Birtingur 05043 94,1
Serena 976 870821 Skeiðháholt Stássi 04024 94,1
Spurning 862 871114 Drumboddsstaðir Ferill 09070 94,1
Rák 391 350838 Steindórsstaðir Jarl 09039 94,0
Rjóð 411 360449 Glitstaðir Birtingur 05043 94,0