Kúaskoðun 2014 - helstu niðurstöður

Á árinu 2014 voru dæmdar 6.282 kýr á 492 búum eða 12,8 kýr til jafnaðar á bú. Kýrnar voru dæmdar af 11 dómurum sem dæmdu hver um sig frá 78 kúm upp í 1.971. Í töflu 1 má sjá yfirlit yfir fjölda dæmdra kúa eftir héruðum.

Tafla 1. Fjöldi dæmdra kúa eftir héruðum 2014.

Svæði Fjöldi
Vesturland 1.008
Vestfirðir 158
Húnaþing 403
Skagafjörður 535
Eyjafjörður og Þing. 1.854
Austurland 234
Suðurland 2.090
Samtals 6.282

 

Tafla 2. Meðaltöl dæmdra eiginleika samkv. línulega skalanum.

Bolur Malir Fótstaða Júgur Spenar      

Bold.

Útl.

Yfirl.

Breidd

Halli

Bratti
Hækl.
aftan
Hækl.
hlið
Kl.
halli
Jafn-
vægi
J.
festa
J.
band
J.
dýpt

Gerð

Lengd

Þykkt

Staða

Oddur

Mjaltir

Skap

Hæð
6,39 5,85 5,97 5,86 5,38 4,38 5,40 4,23 5,79 5,21 6,22 6,01 6,08 4,67 5,31 4,97 4,56 4,87 5,45 6,60 5,56

 

Tafla 3. Hæst dæmdu kýr 2014, kýr með 93,0 stig eða meira.

Kýr Faðir Stig
Næla 531 570712 Garður Aðall 02039 95,4
652 860345 Vorsabær Birtingur 05034 94,7
563 380127 Lyngbrekka Gói 08037 93,9
731 360425 Helgavatn Merkúr 09009 93,4
Úlla 291 370110 Hítarnes Stokkur 01035 93,3
558 380127 Lyngbrekka Flekkur 08029 93,2
Hjartadrottning 370 860301 Búland Merkúr 09009 93,0