Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Fagfundur nautgriparæktarinnar 2024 verður haldinn í Ásgarði á Hvanneyri fimmtudaginn 11. apríl kl. 13.00. Fundurinn er haldinn á vegum fagráðs í nautgriparækt í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Nautastöð BÍ og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Allir velkomnir en fundinum verður einnig streymt.
Fagfundur nautgriparæktarinnar 2024 - streymi
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
13.00 Frá fagráði – Þórarinn Leifsson, formaður Fagráðs í nautgriparækt
13.10 Nýir möguleikar með erfðamengjaúrvali – Egill Gautason, LbhÍ
13.30 Kúakyn – Jón Hjalti Eiríksson, LbhÍ
13.50 Umræður
14.10 Kyngreint sæði á Íslandi – Höskuldur Jensson, NBÍ
14.30 Nauta- og nautsmæðraval – Guðmundur Jóhannesson, RML
14.50 Einkunnir fyrir burð feðraáhrif og mæðraáhrif – Þórdís Þórarinsdóttir, RML
15.10 Umræður
15.30 Kaffihlé
15.50 Sníkjuormar í íslenskum nautgripum, Kristbjörg Sara Thorarensen, Keldum
16.10 Uppfærð námsskrá í búvísindum – áherslur í nautgriparækt – Anna Guðrún Þórðardóttir, LbhÍ
16.30 Mælingar á metanlosun nautgripa – Jóhannes Kristjánsson, LbhÍ
16.50 Umræður
17.30 Lok fagfundar
Síminn hjá okkur er opinn kl. 09.00–12.00 og 13.00–16.00 alla virka daga nema föstudaga, þá er opið 9-12.