
Nafn
Þorvaldur Kristjánsson
Netfang
Sími
5165070
Aðrar upplýsingar
Helstu verkefni:
Þorvaldur kemur að verkefnastjórnun innan hrossaræktar hjá RML og vinnur með teymum í hrossarækt að skipulagi kynbótasýninga, kemur að ýmiskonar ráðgjöf, þjónustu og fræðslu varðandi hrossarækt. Hann sinnir samskiptum við FEIF og fylgir eftir stefnu fagráðs í hrossarækt á alþjóðavettvangi. Hann vinnur með fagráði í hrossarækt og situr fundi þess.
Menntun:
Ph.D. í búvísindum frá Lbhí
Starfsstöð:
Höfðabakka 9 - 4.h
110 Reykjavík