Anna Lóa Sveinsdóttir

Anna Lóa Sveinsdóttir
Anna Lóa Sveinsdóttir
516 5006

Helstu verkefni:
Anna Lóa sinnir aðbúnaðarhönnun útihúsa og nærumhverfis þeirra, gerir kortateikningar landupplýsinga s.s. túnkort og hnitsetningu lóðamarka, umsagnir t.d. vegna lögbýlaumsókna eða breytinga á skipulagsáætlunum sveitarfélaga. Ásamt þessu vinnur Anna Lóa sem almennur ráðunautur og aðstoðar bændur eftir þörfum og verkefnum hvers tíma. 

Menntun:
M.Sc. í ráðunautafræðum með áherslu á aðbúnað gripa frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Tækniteiknari frá Tækniskólanum.

Starfsstöð:
Miðvangur 2
700 Egilsstaðir