Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Skráningar á kynbótasýningar gengu vel í dag. Þegar þetta er skrifað er búið að skrá rúmlega 1.000 hross á þær 12 sýningar sem eru í boði.
Fjórar sýningar eru þegar fullar en það eru þessar sýningar:
Nú getur það vel gerst að það losni um pláss vegna afskráninga á hrossum þannig að það er um að gera að fylgjast vel með, ef pláss losna á sýningum sem fylltust þá koma þær aftur upp sem möguleiki í skráningarkerfinu. Þegar þetta er skrifað eru enn laus um 450 pláss á aðrar vorsýningar.
Að lokum minnum við á að lokaskráningadagur á fyrstu sýninguna á Gaddstaðaflötum (vika 23. til 27. maí) er á föstudaginn 13. maí. Á aðrar sýningar þar sem pláss eru laus er hægt að skrá til 20. maí.
/hh